• bn-winterboot-830-yellow-01

Bergstein loðfóðruð stígvél - gul

Verð : 7.950kr

Lagerstaða : Til á lager


Loðfóðruðu kuldastígvélin frá Bergstein eru framleidd úr náttúrulegu gúmmíi, og eru því sérlega mjúk og lipur. Þessi stílhreinu og endingargóðu stígvél eru fáanleg í öllum regnbogans litum svo allir krakkar ættu að finna sinn uppáhalds.